Þessi gluggi er hugsaður sem gátlisti af efnisþáttum sem nauðsinlegir eru fyrir þá sem eru að læra notkun á korti og áttavita. Þættirnir eru settir fram eftir mikilvægi með litakóðun.
Grænt - Efnisþættir sem nauðsinlegt er að hafa góðan skilning á til að hafa góðan skilning á notkun á korti og áttavita
Gult - Viðbótar efnisþættir sem kostur er að hafa skilning á
Appelsínugult - Efnisþættir fyrir þá sem vilja öðlast aukna þekkingu og leikni í notkun á korti og áttavita
Grunn atriði til að þekkja
Taka stefnu á korti og færa yfir í raunveruleikann til að ganga eftir
Taka stefnu út í feltinu og færa yfir á kort til að sjá áttina sem gengið er í
Mæla vegalengd á landakorti
Áætla gönguhraða og gera tímaáætlun út frá landakorti
Staðsetja sig á korti út frá kennileitum
Staðsetja sig á korti með áttavita (t.d þíhyrningsmiðun)
Ganga í hvítmyrkri með áttavita út frá leiðarkorti eða staðsetningartæki
Geta notað handrið til að ganga eftir út í feltinu
Aukin þekking
Geta gert leiðarkort til að rata eftir með áttavita
Geta gert feril í staðsetningartæki og notað áttavita til að rata milli punkta